Nokia N8 00 - Notkun hraðvals

background image

Notkun hraðvals

Fljótlegt er að hringja í vini og fjölskyldu þegar þú tengir símanúmerin sem þú hringir

oftast í við tölutakkana á tækinu.

38 Sími

background image

Veldu

Valmynd

>

Stillingar

og

Hringistillingar

>

Hraðval

.

Símanúmer tengd við tölutakka

1 Veldu tölutakka sem þú vilt tengja símanúmerið við.

1 er frátekinn fyrir talhólfið.

2 Veldu það númer sem þú vilt úr tengiliðaskránni.
Símanúmeri sem tengt hefur verið við tölutakka breytt eða það fjarlægt

Haltu tengda takkanum inni og veldu

Fjarlægja

eða

Breyta

af sprettivalmyndinni.

Hringja símtal

Veldu

Hringja

á heimaskjánum til að opna númeravalið og veldu og haltu inni tengda

tölutakkanum.