Símtal hljóðritað
Þú getir hljóðritað símtöl með upptökutækinu.
1 Meðan á símtali stendur skaltu velja
Valmynd
>
Forrit
>
Skrifstofa
>
Radduppt.
.
2 Til að hefja upptöku velurðu .
3 Upptakan er stöðvuð með því að velja . Hljóðskráin vistast sjálfkrafa í möppunni
Hljóðskrár í forritinu Skráastjórn.
Meðan á upptöku stendur heyra báðir aðilar tón með reglulegu millibili.