Nokia N8 00 - Samnýttu myndskeið í rauntíma eða upptekið myndskeið.

background image

Samnýttu myndskeið í rauntíma eða upptekið myndskeið.

Meðan á símtali stendur skaltu velja

Valkostir

>

Samnýta hreyfimynd

.

1 Til að samnýta myndskeið í rauntíma skaltu velja

Í beinni

.

Til að samnýta myndskeið skaltu velja

Myndskeið

og myndskeiðið. Tækið athugar

hvort umbreyta þurfi myndskeiðinu. Ef þess þarf er myndskeiðinu umbreytt

sjálfvirkt.

2 Veltu SIP-vistfang eða símanúmer sem er vistað á tengiliðakortinu fyrir

viðtakandann. Ef SIP-vistfangið eða símanúmerið eru ekki tiltæk skaltu slá

upplýsingarnar handvirkt inn og velja

Í lagi

. Ef þú slærð inn símanúmer þarftu að

slá inn landsnúmer. Boðið er sent á SIP-vistfangið.

Ef önnur forrit eru notuð meðan á samnýtingu hreyfimyndar stendur er samnýtingin

sett í bið.
Halda samnýtingu áfram

Veldu

Valkostir

>

Halda samnýtingu áfram

á heimaskjánum.

Samnýting myndskeiðs stöðvuð

Veldu

Stöðva

. Símtalinu er lokið með því að velja . Þegar símtali er slitið er samnýting

mynda einnig rofin.
Vista myndskeiðið sem var samnýtt

Veldu

þegar beðið er um.

Boð um samnýtingu móttekið

Veldu

. Samnýting hreyfimynda hefst sjálfvirkt.