
Um samnýtingu hreyfimynda
Með samnýtingu hreyfimynda (sérþjónusta) er hægt að senda rauntíma hreyfimynd eða
myndskeið úr tækinu í samhæft tæki meðan á símtali stendur.
Sjálfkrafa er kveikt á hátalaranum þegar kveikt er á samnýtingu hreyfimynda. Ef þú vilt
ekki nota hátalara geturðu notað samhæf höfuðtól.