Nokia N8 00 - Skoða ósvöruð símtöl

background image

Skoða ósvöruð símtöl

Á heimaskjánum geturðu séð ef þú hefur ekki svarað símtali. Til þess að skoða

símanúmerið velurðu

Sýna

. Nafn þess sem hringir birtist ef það er vistað í

tengiliðalistanum.
Ósvöruð og móttekin símtöl eru aðeins skráð ef símafyrirtækið styður slíkt, kveikt er á

tækinu og það er innan þjónustusvæðis.

Sími 41

background image

Hringja aftur í tengilið eða símanúmer

Veldu tengiliðinn eða númerið.

Til að skoða listann yfir ósvöruð símtöl síðar, á heimaskjánum, velurðu

Hringja

til að

opna númeravalið, velur og opnar flipann yfir ósvöruð símtöl, .