
Skoða ósvöruð símtöl
Á heimaskjánum geturðu séð ef þú hefur ekki svarað símtali. Til þess að skoða
símanúmerið velurðu
Sýna
. Nafn þess sem hringir birtist ef það er vistað í
tengiliðalistanum.
Ósvöruð og móttekin símtöl eru aðeins skráð ef símafyrirtækið styður slíkt, kveikt er á
tækinu og það er innan þjónustusvæðis.
Sími 41

Hringja aftur í tengilið eða símanúmer
Veldu tengiliðinn eða númerið.
Til að skoða listann yfir ósvöruð símtöl síðar, á heimaskjánum, velurðu
Hringja
til að
opna númeravalið, velur og opnar flipann yfir ósvöruð símtöl, .