
Breyta tungumáli
Hægt er að breyta tungumáli tækisins og tungumálinu sem er notað til að skrifa skilaboð
og skeyti. Einnig er hægt að kveikja á flýtiritun.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Sími
>
Tungumál
.
Tungumáli í tæki breytt
Veldu
Tungumál síma
.
Skipt um tungumál texta
Veldu
Tungumál texta
.
Kveikt á flýtiritun
Veldu
Flýtiritun
.