Nokia N8 00 - Breyta tungumáli

background image

Breyta tungumáli

Hægt er að breyta tungumáli tækisins og tungumálinu sem er notað til að skrifa skilaboð

og skeyti. Einnig er hægt að kveikja á flýtiritun.
Veldu

Valmynd

>

Stillingar

og

Sími

>

Tungumál

.

Tungumáli í tæki breytt

Veldu

Tungumál síma

.

Skipt um tungumál texta

Veldu

Tungumál texta

.

Kveikt á flýtiritun

Veldu

Flýtiritun

.