Tekið á móti skilaboðum
Þegar þú færð skilaboð geturðu opnað þau beint af heimaskjánum. Síðar getur þú
fundið skilaboðin í möppunni Samtöl eða í möppunni Innhólf í Skilaboð.
Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
.
Þegar þú færð skilaboð birtist og
1 ný skilaboð
á heimaskjánum. Til að opna
skilaboðin velurðu
Sýna
. Skilaboðin eru sjálfgefið opnuð á skjánum Samtöl.
Svara mótteknum skilaboðum á skjánum Samtöl
Veldu næsta innsláttarreit neðst á skjánum, skrifaðu skilaboðin og veldu
.
Opna skilaboð í möppunni Innhólf
Veldu
Innhólf
og skilaboð.
Svara mótteknum skilaboðum á skjánum Innhólf
Opnaðu skilaboð og veldu .
Áframsenda skilaboð á skjánum Innhólf
Opnaðu skilaboð og veldu .
Vista móttekið margmiðlunarefni
Veldu atriðið og haltu því inni og veldu
Vista
á sprettivalmyndinni. Hægt er að skoða
efnið í viðkomandi forriti. Til dæmis opnarðu Myndir til að skoða vistaðar myndir.
50 Skilaboð