
Fáðu aðgang að innra neti fyrirtækisins
Þú getur notað tækið til að tengjast innra neti fyrirtækisins.
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Skrifstofa
>
Innra net
.
1 Veldu
Valkostir
>
Stillingar
. Fáðu viðeigandi stillingar hjá kerfisstjóranum þínum.
Þú þarft einnig að tilgreina VPN-aðgangsstað.
2 Veldu
Valkostir
>
Tengja
.
Ábending: Ef þú ert með nokkra viðtökustaði fyrir innra net, t.d. ytra net samstarfsaðila,
skilgreinda í tengistillingum skaltu velja
Handvirk tenging
til að tilgreina hvaða innra
neti verður flett að.