
Orð þýdd milli tungumála
Þú getur þýtt orð frá einu tungumáli yfir á annað. Ekki eru öll tungumál studd.
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Skrifstofa
>
Orðabók
.
1 Sláðu inn texta í leitarreitinn. Uppástungur birtast að orðum sem hægt er að þýða.
2 Veldu orðið af listanum.
98 Skrifstofa

Breyta frum- eða markmáli
Veldu
Valkostir
>
Tungumál
>
Frummál
eða
Markmál
.
Hlaða fleiri tungumálum niður af netinu
Veldu
Valkostir
>
Tungumál
>
Sækja tungumál
.
Enska er þegar uppsett og þú getur bætt við tveimur öðrum tungumálum.