Um Quickoffice
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Skrifstofa
>
Quickoffice
.
Quickoffice inniheldur eftirfarandi:
•
Quickword til að skoða Microsoft Word skjöl
•
Quicksheet til að skoða Microsoft Excel vinnublöð
•
Quickpoint til að skoða Microsoft PowerPoint kynningar
Forritið styður ekki öll skráarsnið eða valkosti.
Veldu
Uppfærslur
til að kaupa ritvinnsluútgáfu Quickoffice.