
Hugbúnaður og forrit tækisins uppfærð með tækinu
Þú getur kannað hvort uppfærslur séu fáanlegar fyrir forrit í tækinu eða fyrir
einstakan hugbúnað, og síðan hlaðið þeim niður og sett upp í tækinu (sérþjónusta). Þú
getur einnig stillt tækið þannig að það leiti sjálfkrafa að uppfærslum og láti þig vita
þegar mikilvægar eða ráðlagðar uppfærslur eru tiltækar.
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Hugb.uppf.
.
Ef uppfærslur eru tiltækar skaltu velja hvaða uppfærslu þú vilt hlaða niður og setja upp
og velja svo .
108 Stjórnun tækis

Tækið stillt á að leita sjálfkrafa að uppfærslum
Veldu
Valkostir
>
Stillingar
>
Sjálfvirk uppfærsluleit
.