Um hugbúnað tækja og uppfærslur forrita
Hugbúnaðaruppfærslur tækja og uppfærslur forrita veita nýja möguleika og bættar
aðgerðir fyrir tækið þitt. Uppfærsla á hugbúnaði getur einnig bætt afköst tækisins.
Mælt er með að þú takir öryggisafrit af persónulegum upplýsingum áður en þú uppfærir
hugbúnað tækisins.
Notkun á þjónustunni eða niðurhal á efni getur falið í sér stórar gagnasendingar og því
þarf e.t.v. að greiða fyrir gagnaflutning.
Eftir að þú uppfærir hugbúnað tækisins eða forrit kunna leiðbeiningarnar í
notendahandbókinni að vera úreltar.