Nokia N8 00 - Öryggisafrit tekin og sett á Ovi

background image

Öryggisafrit tekin og sett á Ovi

Viltu að tekin séu öryggisafrit af dagbókarfærslunum þínum, minnismiðunum og öðru

efni á tækinu þínu og geymd hjá Ovi? Með Ovi-samstillingarforritinu geturðu samstillt

efnið milli tækisins og Ovi bæði handvirkt og sjálfvirkt.
Veldu

Valmynd

>

Forrit

>

Verkfæri

>

Ovi-samst.

.

Þegar þú ræsir forritið í fyrsta skipti hjálpar samstillingarhjálpin þér að skilgreina

stillingar og velja efni til að samstilla.
Efni tilgreint til samstillingar

Veldu

Valkostir

>

Samstillingar

>

Hlutir til samstillingar

.

Handvirk samstilling

Veldu

Samstilla

.

Sjálfvirk samstilling

1 Til að virkja sjálfvirka samstillingu velurðu

Valkostir

>

Samstillingar

>

Sjálfvirk

samstilling

.

2 Til að tilgreina hversu oft á að samstilla velurðu

Valkostir

>

Samstillingar

>

Áætlað bil samstillingar

.

Stjórnun tækis 113