Samstilling efnis milli tækisins og ytri miðlara
Myndirðu vilja hafa dagbókina þína, minnismiðana og annað efni afritað og við höndina,
hvort sem þú situr við tölvuna eða ert á ferðinni með farsímann? Með
samstillingarforritinu geturðu samstillt mikilvægt efni milli tækisins og ytri miðlara.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Tengingar
>
Gagnaflutningur
>
Samstilling
.
Þú getur fengið samstillingar sendar sem stillingaboð frá þjónustuveitunni. Stillingarnar
fyrir samstillingu eru vistaðar sem samstillingarsnið. Þegar forritið er opnað birtist
sjálfgefna eða áður notaða samstillingarsniðið.
112 Stjórnun tækis
Velja og hafna gerðum efnis
Veldu gerð efnis.
Samstilling gagna
Veldu
Valkostir
>
Samstilla
.
Ábending: Til að samstilla efni milli tækisins og Ovi geturðu notað forritið Ovi-
samstillingu.