Nokia N8 00 - Um Ovi-samstillingu

background image

Um Ovi-samstillingu

Veldu

Valmynd

>

Forrit

>

Verkfæri

>

Ovi-samst.

.

Með Ovi-samstillingu geturðu samstillt tengiliði, dagbókaratriði og minnismiða á milli

tækisins og Ovi by Nokia. Þannig áttu alltaf öryggisafrit af mikilvægasta efninu þínu. Til

að geta notað Ovi-samstillingu þarftu að vera með Nokia-áskrift. Ef þú ert ekki með

Nokia-áskrift geturðu sett hana upp á www.ovi.com.
Ef Ovi-samstilling er notuð til að samstilla tengiliði þína sjálfvirkt við Ovi skaltu ekki leyfa

samstillingu við neina aðra þjónustu, svo sem Mail for Exchange, þar sem það getur

valdið árekstri.