Nokia N8 00 - Um Samstillingu

background image

Um Samstillingu

Veldu

Valmynd

>

Stillingar

og

Tengingar

>

Gagnaflutningur

>

Samstilling

.

Með forritinu Samstilling geturðu samstillt tengiliði þína, minnismiða og annað efni

milli tækisins og ytri miðlara. Að samstillingunni lokinni ertu með öryggisafrit á

miðlaranum af mikilvægum gögnum þínum.