Tengiliðir eða myndir afrituð milli tækja
Með forritinu Símaflutningur geturðu notað Bluetooth endurgjaldslaust til að samstilla
og afrita efni milli tveggja samhæfra Nokia-tækja.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Tengingar
>
Gagnaflutningur
>
Símaflutningur
.
1 Veldu úr eftirfarandi:
— Gögn samstillt milli tveggja tækja.
— Efni flutt úr öðru tæki.
— Efni flutt úr öðru tæki.
2 Veldu tækið sem þú vilt tengjast við og paraðu tækin. Virkja þarf Bluetooth.
3 Sláðu inn lykilorð ef hitt tækið krefst þess. Lykilorðið, sem þú getur valið sjálf/ur,
þarf að slá inn í bæði tækin. Lykilorð er fyrirfram skilgreint í sumum tækjum. Nánari
upplýsingar er að finna í notendahandbók tækisins.
Lykilorðið er aðeins gilt fyrir þá tengingu sem er virk.
4 Veldu efnið og
Í lagi
.
Ábending: Ef þú vistar upplýsingarnar er auðveldara að skipta á sama efni með sama
tækinu.