Nokia N8 00 - Tengiliðir eða myndir afrituð milli tækja

background image

Tengiliðir eða myndir afrituð milli tækja

Með forritinu Símaflutningur geturðu notað Bluetooth endurgjaldslaust til að samstilla

og afrita efni milli tveggja samhæfra Nokia-tækja.
Veldu

Valmynd

>

Stillingar

>

Tengingar

>

Gagnaflutningur

>

Símaflutningur

.

1 Veldu úr eftirfarandi:

— Gögn samstillt milli tveggja tækja.

— Efni flutt úr öðru tæki.

— Efni flutt úr öðru tæki.

2 Veldu tækið sem þú vilt tengjast við og paraðu tækin. Virkja þarf Bluetooth.

3 Sláðu inn lykilorð ef hitt tækið krefst þess. Lykilorðið, sem þú getur valið sjálf/ur,

þarf að slá inn í bæði tækin. Lykilorð er fyrirfram skilgreint í sumum tækjum. Nánari

upplýsingar er að finna í notendahandbók tækisins.

Lykilorðið er aðeins gilt fyrir þá tengingu sem er virk.

4 Veldu efnið og

Í lagi

.

Ábending: Ef þú vistar upplýsingarnar er auðveldara að skipta á sama efni með sama

tækinu.