Nokia N8 00 - Fjarlægja forrit út tækinu

background image

Fjarlægja forrit út tækinu

Þú getur fjarlægt uppsett forrit sem þú þarft ekki lengur að nota, til að auka minni.
Veldu

Valmynd

>

Stillingar

og

Forritastjórnun

.

1 Veldu

Uppsett forrit

.

2 Veldu forritið og haltu því til að fjarlægja, og veldu

Fjarlægja

í sprettivalmyndinni.

Stjórnun tækis 111

background image

Ef forrit er fjarlægt er aðeins hægt að setja það upp aftur ef upphaflegi

hugbúnaðarpakkinn eða fullkomið afrit af forritinu sem var fjarlægt er til staðar. Ekki

er víst að þú getir opnað skrár sem búnar voru til með forriti sem var fjarlægt.
Ef uppsett forrit styðst við forrit sem er fjarlægt kann uppsetta forritið að hætta að virka.

Nánari upplýsingar er að finna í notendaleiðbeiningum uppsetta forritsins.
Uppsetningarskrárnar geta tekið mikið minni og valdið því að ekki sé hægt að vista

aðrar skrár. Notaðu Nokia Ovi Suite til að taka öryggisafrit af uppsetningarskrám og

setja afritið á samhæfa tölvu. Að því loknu skaltu nota Skráarstjórann til að eyða

uppsetningarskránum úr minni tækisins.