Gagnageymslan forsniðin
Viltu eyða öllu efni úr gagnageymslu tækisins? Þegar þú forsníður gagnageymslu eyðast
öll gögn í henni.
Taka skal öryggisafrit af öllum gögnum sem á að geyma áður en gagnageymslan er
forsniðin. Öllum gögnum er eytt varanlega.
1 Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Skrifstofa
>
Skráastjórn
.
2 Veldu gagnageymsluna og haltu inni til að fjarlægja, og veldu
Forsníða
á
sprettivalmyndinni.
Ekki skal forsníða gagnageymsluna með tölvuhugbúnaði því það getur dregið úr
afköstum hennar.
Nota má Nokia Ovi Suite til að taka öryggisafrit af gögnum á samhæfri tölvu. Stafræn
notkunarréttindi (DRM) geta komið í veg fyrir að sum afrituð gögn verði sett upp aftur.
Þjónustuveitan gefur nánari upplýsingar um þau stafrænu réttindi sem gilda um efnið.
110 Stjórnun tækis