Skrár flokkaðar
Þú getur búið til nýjar möppur til að skipuleggja skrár. Það auðveldar þér að taka
öryggisafrit eða hlaða upp efni. Í möppunum getur þú afritað, fært eða eytt skrám og
undirmöppum.
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Skrifstofa
>
Skráastjórn
.
Búa til nýja möppu
Veldu
Valkostir
>
Ný mappa
í möppunni þar sem þú vilt búa til undirmöppu.
Afrita eða færa skrá í möppu
Veldu skrána og haltu inni til að fjarlægja, og veldu viðeigandi valkost á
sprettivalmyndinni.
Skrá eytt úr möppu
Veldu skrána og haltu inni til að fjarlægja, og veldu viðeigandi valkost á
sprettivalmyndinni.
Stjórnun tækis 109
Ábending: Veldu
Valkostir
>
Merkja marga hluti
til að afrita, færa eða eyða mörgum
skrám í einu.