
Breyta hljóðstyrk símtals, lags eða myndskeiðs
Notaðu hljóðstyrkstakkana.
Þú getur breytt hljóðstyrk á meðan á símtali stendur eða þegar forrit er virkt.
Innbyggði hátalarinn gerir þér kleift að tala í tækið og hlusta á það sem viðmælandinn
segir úr lítilli fjarlægð án þess að þurfa að halda tækinu við eyrað.
Kveikt eða slökkt á hátalara í símtali
Veldu eða .