
Rafhlaðan hlaðin
Rafhlaðan hefur verið hlaðin að hluta í verksmiðjunni en e.t.v. þarftu að endurhlaða
hana áður en þú getur kveikt á tækinu í fyrsta sinn.
12 Tækið tekið í notkun

Ef tækið sýnir að lítil hleðsla sé eftir skaltu gera eftirfarandi.
1
2
Þú þarft ekki að hlaða rafhlöðuna í tiltekinn tíma og þú getur notað tækið á meðan það
er í hleðslu.
Ef rafhlaðan er alveg tóm geta liðið nokkrar mínútur þar til hleðsluvísirinn birtist á
skjánum eða þar til hægt er að hringja.
Ef rafhlaðan hefur ekki verið notuð í langan tíma kann að vera nauðsynlegt að tengja
hleðslutækið, aftengja það síðan og tengja það aftur til að hægt sé að hefja hleðsluna.
Ábending: Þú getur líka notað samhæft USB-hleðslutæki til að hlaða rafhlöðuna.