Nokia N8 00 - Minniskorti komið fyrir eða það fjarlægt

background image

Minniskorti komið fyrir eða það fjarlægt

Minniskort eru seld sér.

10 Tækið tekið í notkun

background image

Ekki skal festa neina límmiða við minniskortið.
Aðeins skal nota samhæf minniskort sem Nokia samþykkir til notkunar með þessu tæki.

Ósamhæf minniskort gætu skaðað kortið og tækið og skemmt gögn sem vistuð eru á

kortinu.

Þú getur tekið upp myndskeið í háskerpu. Ef myndskeið eru tekin upp á minniskort er

best að nota hraðvirkt hágæða microSD-kort frá viðurkenndum framleiðanda. Mælt er

með að notuð séu microSD-minniskort í flokki 4 (32Mbit/s (4MB/s)) eða hærri flokki.
Minniskorti komið fyrir

1 Opnaðu minniskortsraufina með nöglinni.

2 Komdu minniskortinu fyrir. Gakktu úr skugga um að snertiflötur minniskortsins snúi

niður. Ýttu kortinu inn þar til það smellur á sinn stað.

Tækið tekið í notkun 11

background image

Minniskort fjarlægt

1 Ef kveikt er á tækinu skaltu ýta á rofann og velja

[heiti minniskorts] fjarlægt

.

2 Opnaðu minniskortsraufina með nöglinni.

3 Ýttu kortinu inn þar til það losnar.

4 Dragðu kortið út.