Tökkum og skjá læst eða þeir opnaðir
Læstu tökkum og skjá tækisins til að forðast að hringja óvart símtal þegar tækið er í
vasa þínum eða poka.
Renndu til takkalásnum.
8
Tækið tekið í notkun
Ábending: Ef takkalásinn er ekkki innan seilingar, ýttu þá á valmyndatakkann og veldu
Úr lás
til að opna tækið.
Takkar og skjár stilltir á sjálfvirka læsingu
1 Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Sími
>
Skjár
>
Tími skjás/takkaláss
.
2 Tilgreindu tímann sem á að líða þar til takkarnir og skjárinn læsast sjálfkrafa.