Nokia N8 00 - Tökkum og skjá læst eða þeir opnaðir

background image

Tökkum og skjá læst eða þeir opnaðir

Læstu tökkum og skjá tækisins til að forðast að hringja óvart símtal þegar tækið er í

vasa þínum eða poka.
Renndu til takkalásnum.

8

Tækið tekið í notkun

background image

Ábending: Ef takkalásinn er ekkki innan seilingar, ýttu þá á valmyndatakkann og veldu

Úr lás

til að opna tækið.

Takkar og skjár stilltir á sjálfvirka læsingu

1 Veldu

Valmynd

>

Stillingar

og

Sími

>

Skjár

>

Tími skjás/takkaláss

.

2 Tilgreindu tímann sem á að líða þar til takkarnir og skjárinn læsast sjálfkrafa.