Nokia N8 00 - Snertiskjár

background image

Snertiskjár

Til að stjórna tækinu skaltu snerta skjáinn létt með fingurgómunum. Skjárinn bregst

ekki við ef þú notar neglurnar.
Ef þér er kalt á fingurgómunum getur verið að skjárinn nemi ekki snertinguna.

Mikilvægt: Forðast skal að rispa snertiskjáinn. Aldrei skal nota penna, blýant eða

aðra oddhvassa hluti á snertiskjánum.