Uppsetning tækis
Til að tilgreina nokkrar grunnstillingar fyrir tækið velurðu Upps. síma flýtivísinn
sem
er á einum af heimaskjáum þínum. Skiptu á milli heimaskjáa með því að strjúka til vinstri
eða hægri.
Nota má Upps. síma til að gera eftirfarandi:
•
Afrita tengiliði, myndir og annað efni úr eldra Nokia-tækinu þínu
•
Sérstilla tækið með því að breyta um hringitón og sjónrænt þema.
•
Setja upp póst
•
Uppfæra hugbúnað tækisins.
Til að tilgreina stillingarnar síðar er einnig hægt að velja
Valmynd
>
Forrit
>
Verkfæri
>
Upps. síma
.