Dagbókarfærsla sett inn
Vistaðu mikilvæg stefnumót í dagbókinni sem dagbókarfærslu.
Veldu dagsetninguna á heimaskjánum.
1 Veldu
(Pikkaðu til að búa til færslu)
eða smelltu á svæðið fyrir neðan færslu, ef
einhverjar færslur eru þegar til staðar. Sjálfgefið er að tegund dagbókarfærslu sé
fundur.
2 Fylltu út reitina.
3 Til að endurtaka dagbókarfærsluna með reglulegu millibili velurðu og síðan
tímabilið. Veldu
Endurtaka fram til
og sláðu inn lokadaginn.
4 Veldu
Lokið
.
Ábending: Einnig er hægt að setja dagbókarfærslu inn á dagskjáinn. Haltu
upphafstímanum inni og togaðu í örvarnar til að stilla tímalengdina.