Muna afmælisdag
Þú getur bætt við áminningu fyrir afmælisdaga og aðrar sérstakar dagsetningar.
Áminningarnar eru endurteknar ár hvert.
Veldu dagsetninguna á heimaskjánum.
Tímastjórnun 95
1 Farðu á tilteknu dagsetninguna og veldu
(Pikkaðu til að búa til færslu)
eða smelltu
á svæðið fyrir neðan færslu, ef einhverjar færslur eru þegar til staðar.
2 Veldu reitinn fyrir tegund færslu og síðan
Afmæli
sem tegund færslu.
3 Fylltu út reitina og veldu
Lokið
.