
Notaðu aðskildar dagbækur fyrir vinnu og frítíma
Þú getur haft fleiri en eina dagbók. Búðu til eina fyrir vinnuna og aðra fyrir frítímann.
Veldu dagsetninguna á heimaskjánum.
Búðu til nýja dagbók
1 Veldu
Valkostir
>
Vinna með dagbækur
.
2 Veldu
Valkostir
>
Búa til nýja dagbók
.
3 Sláðu inn nafn og stilltu litakóða fyrir dagbókina.
4 Tilgreina sýnileika fyrir forritið. Þegar dagbók er falin sjást dagbókarfærslur og
áminningar hvorki á mismunandi dagbókarskjáum né á heimaskjánum.
5 Veldu
Lokið
.
Breyttu stillingum dagbókarinnar
1 Veldu dagbókina á skjánum Vinna með dagbækur.
2 Breyttu nafni, lit og sýnileika.
3 Veldu
Lokið
.
Bæta færslu við tiltekna dagbók
1 Til að setja inn dagbókarfærslu velurðu og dagbókina.
2 Veldu
Lokið
.
Litakóðarnir sýna í hvaða dagbók færsla á heima.