Nokia N8 00 - Notaðu aðskildar dagbækur fyrir vinnu og frítíma

background image

Notaðu aðskildar dagbækur fyrir vinnu og frítíma

Þú getur haft fleiri en eina dagbók. Búðu til eina fyrir vinnuna og aðra fyrir frítímann.
Veldu dagsetninguna á heimaskjánum.
Búðu til nýja dagbók

1 Veldu

Valkostir

>

Vinna með dagbækur

.

2 Veldu

Valkostir

>

Búa til nýja dagbók

.

3 Sláðu inn nafn og stilltu litakóða fyrir dagbókina.

4 Tilgreina sýnileika fyrir forritið. Þegar dagbók er falin sjást dagbókarfærslur og

áminningar hvorki á mismunandi dagbókarskjáum né á heimaskjánum.

5 Veldu

Lokið

.

Breyttu stillingum dagbókarinnar

1 Veldu dagbókina á skjánum Vinna með dagbækur.

2 Breyttu nafni, lit og sýnileika.

3 Veldu

Lokið

.

Bæta færslu við tiltekna dagbók

1 Til að setja inn dagbókarfærslu velurðu og dagbókina.
2 Veldu

Lokið

.

Litakóðarnir sýna í hvaða dagbók færsla á heima.