
Vafraðu um dagbókina þína á mismunandi skjáum
Viltu skoða allar dagbókarfærslur tiltekins dags? Þú getur vafrað um dagbókarfærslur
þínar á mismunandi skjáum.
Veldu dagsetninguna á heimaskjánum.
Veldu
Valkostir
>
Breyta útliti
og viðeigandi skjá.
Ábending: Til að fara á fyrri eða næsta dag, viku eða mánuð skaltu strjúka til vinstri
eða hægri á viðkomandi skjá.