Nokia N8 00 - Kanna hvað klukkan er í mismunandi borgum

background image

Kanna hvað klukkan er í mismunandi borgum

Til að sjá hvað klukkan er á mismunandi stöðum bætirðu þeim við heimsklukkuflipann.

Einnig er hægt að bæta við myndum fyrir staðsetningarnar, til dæmis mynd af vini

þínum sem býr í umræddri borg eða útsýni frá uppáhaldsferðamannastaðnum þínum.
Veldu klukkuna á heimaskjánum og opnaðu heimsklukkuflipann.
Bæta við staðsetningu

Veldu

Valkostir

>

Bæta við staðsetningu

og staðsetningu. Hægt er að bæta við allt

að 15 staðsetningum.
Bæta mynd við staðsetningu

Veldu og haltu inni staðsetningu, veldu

Skipta um mynd

á sprettivalmyndinni og mynd.