
Tímabelti breytt á ferðalögum
Hægt er að stilla klukkuna á staðartíma á ferðalögum í útlöndum.
Veldu klukkuna á heimaskjánum og opnaðu heimsklukkuflipann.
Bæta við staðsetningu
Veldu
Valkostir
>
Bæta við staðsetningu
og svo staðsetningu.
Velja núverandi staðsetningu
Veldu og haltu inni staðsetningu og veldu
Velja sem staðsetningu
á
sprettivalmyndinni.
Tímasetningu tækisins er breytt í samræmi við þann stað. Gakktu úr skugga um að
klukkan sé rétt.