Finna og vista útvarpsstöðvar
Leitaðu að uppáhalds útvarpsstöðvunum þínum og vistaðu þær svo að þú getir hlustað
á þær síðar.
Veldu
Valmynd
>
Tónlist
>
Útvarp
.
Veldu
>
á tækjastikunni.
Til að finna útvarpsstöðvar geturðu notað sjálfvirka leit eða stillt tíðni handvirkt. Í fyrsta
skipti sem þú opnar FM-útvarpið leitar forritið sjálfkrafa að útvarpsstöðvum sem næst
í þar sem þú ert.
Leit að öllum tiltækum stöðvum
1 Á tækjastikunni velurðu .
2 Til að vista allar stöðvar sem fundust velurðu á tækjastikunni. Til að vista staka
stöð velurðu heiti stöðvarinnar og heldur niðri, og velur
Vista
á sprettivalmyndinni.
Stilla tíðni handvirkt
1 Veldu
Handvirk leit
á tækjastikunni.
2 Notaðu örvatáknin upp og niður til að slá inn tíðni.