Hlustað á útvarpið
Þú getur hlustað á uppáhalds FM-útvarpsstöðvarnar þínar á ferðinni.
Veldu
Valmynd
>
Tónlist
>
Útvarp
.
Hlusta á vistaða stöð
Á tækjastikunni velurðu
>
og velur svo stöð af listanum.
76 Tónlist og hljóð
Stilla á næstu eða fyrri stöð sem hefur verið vistuð
Strjúktu til hægri eða vinstri. Að öðrum kosti skaltu velja
eða
.
Leit að annarri tiltækri stöð
Strjúktu upp eða niður. Að öðrum kosti skaltu velja og halda inni
eða
.
Hlustað á útvarpið með hátalaranum
Veldu
Valkostir
>
Kveikja á hátalara
. Þú þarft samt að hafa höfuðtól hengt við.
Þú getur hringt eða svarað í símann meðan þú hlustar á útvarpið. Sjálfkrafa slokknar á
hljóðinu í útvarpinu meðan símtal stendur yfir.
Ábending: Til að leita að og kaupa tónlist á Ovi-tónlist á tækjastikunni velurðu
>
.
Móttökugæði útvarpsins fara eftir sendistyrk útvarpsstöðvarinnar á svæðinu.