Nokia N8 00 - Hljóð tekið upp

background image

Hljóð tekið upp

Hægt er að nota upptökutæki símans til að taka upp bæði náttúruhljóð, t.d. fuglasöng,

og talboð. Þú getur líka sent vinum þínum hljóðskrár sem þú tókst upp.
Veldu

Valmynd

>

Forrit

>

Skrifstofa

>

Radduppt.

.

Hljóðupptaka

Veldu .
Upptaka stöðvuð

Veldu . Hljóðskráin vistast sjálfkrafa í möppunni Hljóðskrár í forritinu Skráastjórn.
Hljóðskrá send sem hljóðskilaboð

Veldu

Valkostir

>

Senda

.