Nokia N8 00 - Tónlist spiluð gegnum útvarp

background image

Tónlist spiluð gegnum útvarp

Langar þig að hlusta á tónlist á hærri hljóðstyrk eða í betri steríóhátölurum? Þú getur

spilað tónlist gegnum FM-útvarp.
1 Stilltu viðtökutækið á lausa tíðni.

2 Veldu

Valmynd

>

Tónlist

>

Tónlistarsp.

.

3 Veldu lag eða lagalista sem á að spila.

4 Farðu á skjáinn 'Í spilun' og veldu

Valkostir

>

Útvarpsspilun

.

5 Til að gera FM-sendi virkan skaltu velja

Útvarpsspilun

>

Kveikt

.

6 Sláðu inn tíðnina sem þú stilltir viðtökutækið á.
Dæmi: Ef tíðnin 107,8 MHz er til dæmis laus þar sem þú ert staddur/stödd og þú stillir

FM-útvarpið á þá tíðni skaltu einnig stilla FM-sendinn á 107,8 MHz.
Notaðu hljóðstyrkstakkana í viðtökutækinu til að stilla hljóðstyrkinn. Gættu þess að

hljóðið sé á tækinu.
Ábending: Þú getur keypt meiri tónlist á www.ovi.com.