Tónlist afrituð úr tölvu
Er tónlist á tölvunni þinni sem þú vilt hlusta á í tækinu? Nokia Ovi Suite er hraðvirkasta
leiðin til að flytja tónlist í tækinu þínu og hægt er að nota það til að stjórna og samstilla
tónlistarsafnið þitt.
1 Notaðu samhæfa USB-snúru til að tengja tækið við samhæfa tölvu.
2 Í tækinu velurðu tilkynningasvæðið sem er í horninu efst til hægri og velur síðan
>
Efnisflutningur
.
3 Opnaðu Nokia Ovi Suite í tölvunni og fylgdu leiðbeiningunum sem birtast. Nánari
upplýsingar eru í notandahandbók Nokia Ovi Suite.
Þú getur sótt nýjustu útgáfuna af Nokia Ovi Suite á www.ovi.com/suite.
Ákveðnar tónlistarskrár kunna að vera höfundarréttarvarðar (DRM) og því ekki hægt að
spila á fleiri en einu tæki.