Öryggisafrit tekið af tengiliðunum yfir á Ovi by Nokia
Ef þú tekur öryggisafrit af tengiliðunum á Ovi by Nokia geturðu auðveldlega afritað
tengiliðina yfir í nýtt tæki. Þótt tækinu sé stolið eða það skemmist hefurðu aðgang að
tengiliðalistanum á netinu.
Veldu
Valmynd
>
Tengiliðir
og
Valkostir
>
Ovi samstilling
.
Ef þú leyfir sjálfvirka samstillingu eru sjálfkrafa tekin öryggisafrit á Ovi by Nokia af öllum
breytingum sem þú gerir á tengiliðalistanum.
Þú þarft Nokia-áskrift til að nota Ovi. Ef þú ert ekki með áskrift geturðu gerst áskrifandi
á www.ovi.com. Þú færð líka beiðni um að búa til áskrift ef þú opnar einhverja þjónustu
Ovi í tækinu.
Ef Ovi-samstilling er notuð til að samstilla tengiliði þína sjálfvirkt við Ovi skaltu ekki leyfa
samstillingu við neina aðra þjónustu þar sem það getur valdið árekstri. Ovi-samstilling
48 Tengiliðir
fyrir tengiliði er ekki fyrir hendi hafirðu gert tengiliðasamstillingu virka í Mail for
Exchange.