
Afrita tengiliði af SIM-kortinu yfir í tæki
Ef þú ert með tengiliði vistaða á SIM-kortinu þínu geturðu afritað þá á tækið þitt. Hægt
er að bæta fleiri upplýsingum við tengiliði sem vistaðir eru á tækinu, svo sem fleiri
símanúmerum, heimilisföngum eða mynd.
Veldu
Valmynd
>
Tengiliðir
.
Veldu
Valkostir
>
SIM-númer
>
Afrita allt í síma
.
Ábending: Ef sami tengiliður kemur fyrir tvisvar á tengiliðalistanum skaltu velja
Valkostir
>
Stillingar
>
Tengiliðir sem birtast
og hreinsa gátreitinn
SIM-minni
.