Hafðu fljótt samband við fólkið sem er þér mikilvægast
Þú getur stillt mikilvægustu tengiliðina þína sem uppáhalds. Þeir sem eru uppáhalds
eru efstir á tengiliðalistanum svo að þú getur haft samband við þá hratt.
46 Tengiliðir
Veldu
Valmynd
>
Tengiliðir
.
Velja tengilið sem uppáhalds
Veldu tenginguna og haltu inni og veldu
Bæta við uppáhalds
á sprettivalmyndinni.
Fjarlægja tengilið úr uppáhaldi
Veldu tenginguna og haltu inni og veldu
Fjarlægja úr uppáhalds
á sprettivalmyndinni.
Tengiliðnum hefur ekki verið eytt úr venjulega tengiliðalistanum.