
Hringitónn valinn fyrir tiltekinn tengilið
Viltu geta heyrt að tiltekinn einstaklingur sé að hringja í þig? Þú getur valið hringitón
sérstaklega fyrir þann einstakling.
Veldu
Valmynd
>
Tengiliðir
.
Hringitónn valinn fyrir tengilið
1 Veldu tengilið og
Valkostir
>
Breyta
.
2 Veldu reitinn Hringitónn og hringitón.
Hringitónn valinn fyrir tengiliðahóp
1 Opnaðu flipann Hópar.
2 Veldu og haltu inni titli hóps og veldu
Hringitónn
á sprettivalmyndinni.
3 Veldu hringitón af listanum.
Hringitónninn á aðeins við þá sem eru meðlimir í hópnum þegar hringitónninn er valinn.