Vista símanúmer og tölvupóstföng
Þú getur vistað símanúmer vina þinna, tölvupóstföng og aðrar upplýsingar á
tengiliðalistann þinn.
Veldu
Valmynd
>
Tengiliðir
.
Bæta nýjum tengilið við tengiliðalistann
1 Veldu
Valkostir
>
Nýr tengiliður
.
2 Veldu reit og sláðu inn texta. Til að loka innslættinum velurðu .
Breyta upplýsingum um tengiliði
1 Veldu tengilið.
2 Opnaðu flipann fyrir tengiliðaspjaldið.
3 Veldu upplýsingar um tengilið.
Bæta við upplýsingum um tengilið
Veldu tengilið og
Valkostir
>
Breyta
>
Valkostir
>
Bæta við upplýsingum
.