Tengjast þráðlausu staðarneti á ferðinni
Að tengjast þráðlausu staðarneti er hentug leið til að komast á netið þegar þú ert ekki
heima við. Þú getur tengst þráðlausu staðarneti á stöðum eins og bókasöfnum og
netkaffihúsum.
1 Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Tengingar
>
Þráðl. staðarnet
.
Tengimöguleikar 101
2 Veldu tenginguna og haltu inni til að fjarlægja, og veldu
Ræsa vefskoðun
á
sprettivalmyndinni.