Um þráðlaust staðarnet
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Tengingar
>
Þráðl. staðarnet
.
Leiðsagnarforritið hjálpar þér að koma á tengingu við þráðlaust staðarnet og vinna með
þráðlausar staðarnetstengingar.
100 Tengimöguleikar
Mikilvægt: Nota skal dulkóðun til að auka öryggi þráðlausrar
staðarnetstengingar. Notkun dulkóðunar dregur úr hættunni á því að einhver fái
aðgang að gögnunum þínum.
Til athugunar: Verið getur að hömlur séu á notkun þráðlausra staðarneta í
sumum löndum. Í Frakklandi er til dæmis aðeins heimilt að nota þráðlaust staðarnet
innanhúss. Frekari upplýsingar fást hjá yfirvöldum á staðnum.