Loka á tæki
Hægt er að koma í veg fyrir að tæki komi á Bluetooth-tengingu við tækið þitt.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Tengingar
>
Bluetooth
.
Opnaðu flipann Pöruð tæki, veldu og haltu inni tækinu sem þú vilt útiloka og veldu
Loka
fyrir
af sprettivalmyndinni.
Fjarlægja tæki af lista yfir útilokuð tæki.
Opnaðu flipann Útilokuð tæki, veldu og haltu inni tækinu sem þú vilt fjarlægja af
listanum og veldu
Eyða
af sprettivalmyndinni.
Ef þú hafnar beiðni um pörun frá öðru tæki er spurt hvort þú viljir bæta tækinu við lista
yfir útilokuð tæki.