Um Bluetooth-tengingar
Veldu
og
Valmynd
>
StillingarTengingar
>
Bluetooth
.
Með Bluetooth-tækni er hægt að koma á þráðlausri tengingu við önnur samhæf tæki,
svo sem farsíma, tölvur, höfuðtól og bílbúnað.
Þú getur notað tenginguna til að senda hluti frá tækinu þínu, flytja skrár frá samhæfri
pc-tölvu, og prenta skrárnar með samhæfðum prentara.
Þar sem tæki með Bluetooth-tækni nota útvarpsbylgjur til samskipta þurfa tækin ekki
að vera í beinni sjónlínu hvert við annað. Hin vegar þurfa þau að vera í innan við 10
metra (33 feta) fjarlægð hvort frá öðru. Truflanir geta þó orðið á tengingunni vegna
hindrana eins og veggja eða annarra raftækja.
Þegar tækið er læst er aðeins hægt að tengja það við leyfð tæki.