Nokia N8 00 - Loka tengingu við símkerfi

background image

Loka tengingu við símkerfi

Ef nokkur forrit eru að nota nettengingu geturðu notað Tengistjórnun forritið til að loka

sumum eða öllum nettengingum.
Veldu

Valmynd

>

Stillingar

og

Tengingar

>

Stjórnandi tenginga

.

Veldu tenginguna og haltu inni til að fjarlægja, og veldu

Aftengja

á sprettivalmyndinni.

Í tengiglugganum geturðu séð hvaða nettengingar eru virkar. vísar til

pakkagagnatengingar og vísar til þráðlauss staðarnets.

106 Tengimöguleikar

background image

Skoða upplýsingar um tengingu

Veldu tenginguna og haltu inni til að fjarlægja, og veldu

Upplýsingar

á

sprettivalmyndinni.

Þá birtast upplýsingar á borð við magn fluttra gagna og tímalengd tengingar.

Ábending: Til að opna forritið Tengistjórnun velurðu á flestum skjáum

tilkynningasvæðið í horninu efst til hægri og

>

Stjórnandi tenginga

.