
Loka tengingu við símkerfi
Ef nokkur forrit eru að nota nettengingu geturðu notað Tengistjórnun forritið til að loka
sumum eða öllum nettengingum.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Tengingar
>
Stjórnandi tenginga
.
Veldu tenginguna og haltu inni til að fjarlægja, og veldu
Aftengja
á sprettivalmyndinni.
Í tengiglugganum geturðu séð hvaða nettengingar eru virkar. vísar til
pakkagagnatengingar og vísar til þráðlauss staðarnets.
106 Tengimöguleikar

Skoða upplýsingar um tengingu
Veldu tenginguna og haltu inni til að fjarlægja, og veldu
Upplýsingar
á
sprettivalmyndinni.
Þá birtast upplýsingar á borð við magn fluttra gagna og tímalengd tengingar.
Ábending: Til að opna forritið Tengistjórnun velurðu á flestum skjáum
tilkynningasvæðið í horninu efst til hægri og
>
Stjórnandi tenginga
.