Skilgreint hvernig tækið tengist netinu
Tækið leitar sjálfkrafa að og tengist þekktu tiltæku netkerfi þegar þörf er á nettengingu.
Valið byggist á tengistillingum, nema stillingar bundnar tilteknum forritum séu í gildi.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Tengingar
>
Stillingar
.
Komdu sjálfkrafa á tengingu við þekkt þráðlaust staðarnet (WLAN) þegar það er
tiltækt
Veldu
Skipta í þráðl. staðarnet
>
Aðeins þekkt st.net
.
Tengimöguleikar 99
Einnig geturðu tengst þráðlausu staðarneti handvirkt með því að nota WLAN-
hjálparforritið.
Nota aðeins þráðlaust staðarnet
Fyrir þráðlausar staðarnetstengingar þegar tækið er í heimasímkerfi velurðu
Gagnanotkun í heimalandi
>
Aðeins þráðlaus st.net
. Fyrir þráðlausar
staðarnetstengingar þegar tækið er utan heimasímkerfis velurðu
Gagnanotkun í
útlöndum
>
Aðeins þráðlaus st.net
.
Nota pakkagagnatengingu sjálfvirkt þegar tækið er í heimasímkerfi
Veldu
Gagnanotkun í heimalandi
>
Sjálfvirkt
.
Til að láta tækið aðeins tengjast um þjónustuveitu heimanetsins þegar þú ert í eigin
landi velurðu
Gagnanotkun í heimalandi
>
Aðeins heimasímkerfi
. Til að stilla tækið
þannig að það biðji um staðfestingu áður en það tengist velurðu
Gagnanotkun í
heimalandi
>
Spyrja alltaf
.
Biðja um staðfestingu áður en pakkagagnatenging er notuð utan heimasímkerfis
Veldu
Gagnanotkun í útlöndum
>
Spyrja alltaf
.
Til að stilla tækið þannig að það tengist sjálfvirkt velurðu
Gagnanotkun í útlöndum
>
Sjálfvirkt
. Það getur verið mjög dýrt að tengjast í útlöndum.
Breyttu forgangsröð aðgangsstaða fyrir nettenginguna
1 Veldu
Nettengileiðir
>
Internet
.
2 Veldu aðgangsstað og haltu honum inni, og veldu
Breyta forgangi
á
sprettivalmyndinni.
3 Smelltu á þann stað á listanum sem færa skal aðgangsstaðinn á.
Dæmi: Ef aðgangsstaður fyrir þráðlaust staðarnet er settur framar en aðgangsstaður
fyrir pakkagögn á listanum mun tækið ávallt reyna fyrst að tengjast aðgangsstað
þráðlausa staðarnetsins, og aðeins tengjast aðgangsstað pakkagagnanna ef þráðlausa
staðarnetið er ekki tiltækt.
Búðu til nýjan aðgangsstað
Veldu
Valkostir
>
Nýr aðgangsstaður
.