Afritun á mynd eða öðru efni milli símans þíns og tölvu
Þú getur notað USB-snúru til að afrita myndir og annað efni á milli tækisins og tölvu.
104 Tengimöguleikar
1 Til að ganga úr skugga um að Efnisflutningur sé stilltur sem USB-stilling velurðu
Valmynd
>
Stillingar
og
Tengingar
>
USB-snúra
>
Efnisflutningur
.
2 Notaðu samhæfa USB
snúru til að tengja tækið við tölvu.
Tækið er birt sem ferðatæki á tölvunni þinni. Ef stillingin Efnisflutningur virkar ekki
í tölvunni þinni skaltu nota stillinguna Gagnaflutningur í staðinn.
3 Notaðu skráastjórnun tölvunnar til að afrita efnið.